Katrín myndaði eftirlifendur helfararinnar

Katrín tók myndir af eftirlifendum helfararinnar.
Katrín tók myndir af eftirlifendum helfararinnar. AFP

Katrín hertogaynja af Cambrigde birti í gær ljósmyndir sem hún tók af eftirlifendum helfararinnar. Ljósmyndun er eitt af áhugamálum hertogaynjunnar og er hún meðal annars verndari samtaka um ljósmyndun barna.

Myndirnar birti Katrín á Instagram-reikningi Cambridge-fjölskyldunnar. Hún tók myndirnar af því tilefni að 75 ár eru liðin frá frelsun útrýmingarbúðanna Auschwitz. Katrín og Vilhjálmur Bretaprins tóku þátt í minningarathöfn í Bretlandi í gær.

View this post on Instagram

As part of the commemorations for the 75th anniversary of the end of the Holocaust, The Duchess of Cambridge has taken photographs of two Holocaust survivors with their grandchildren. The first photograph features Steven Frank with his granddaughters, Maggie and Trixie. Alongside his mother and brothers, Steven was sent to Westerbork transit camp then to Theresienstadt. Steven and his brothers were 3 of only 93 children who survived the camp - 15,000 children were sent there. The Duchess also photographed Yvonne Bernstein with her granddaughter Chloe. Yvonne was a hidden child in France, travelling in the care of her aunt and uncle and frequently changing homes and names. The Duchess said: “I wanted to make the portraits deeply personal to Yvonne and Steven – a celebration of family and the life that they have built since they both arrived in Britain in the 1940s. The families brought items of personal significance with them which are included in the photographs. It was a true honour to have been asked to participate in this project and I hope in some way Yvonne and Steven’s memories will be kept alive as they pass the baton to the next generation.” The portraits will form part of a new exhibition opening later this year by @holocaustmemorialdaytrust, Jewish News and @royalphotographicsociety , which will feature 75 images of survivors and their family members. The exhibition will honour the victims of the Holocaust and celebrate the full lives that survivors have built in the UK, whilst inspiring people to consider their own responsibility to remember and share the stories of those who endured Nazi persecution. Portraits ©The Duchess of Cambridge

A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jan 26, 2020 at 2:05pm PST

Á fyrstu myndinni er Steven Frank ásamt barnabörnum sínum Meggie og Trixie. Steven var sendur ásamt móður sinni og bræðrum til Westerbork búðanna og síðan til Theresienstadt. Steven og bræður hans tveir voru ásamt 90 börnum einu börnin sem lifðu af vistina í útrýmingarbúðunum. 15 þúsund börn voru send þangað. 

Á seinni myndinni er Yvonne Bernstein ásamt barnabarni sínu Chloe. Yvonne var falin í Frakklandi meðan á stríðinu stóð. Frændfólk hennar faldi hana og hún flutti milli staða reglulega og skipti um nafn. 

„Ég vildi gera ljósmyndirnar af Yvonne og Steven mjög persónulegar til að fagna fjölskyldum þeirra og lífi sem þau hafa byggt síðan þau komu til Bretlands á 5. áratugnum. Fjölskyldurnar tóku með sér persónulega muni sem sjást á ljósmyndunum,“ er haft eftir Katrínu hertogaynju í færslunni.

Katrín hertogaynja ásamt Yvonne Bernstein á minningarathöfninni í gær.
Katrín hertogaynja ásamt Yvonne Bernstein á minningarathöfninni í gær. AFP
Katrín og Vilhjálmur á minningarathöfninni í gær.
Katrín og Vilhjálmur á minningarathöfninni í gær. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler