Sjáðu Stefán Eiríksson slá í gegn í Morfís

Stefán Eiríksson tekur við starfi útvarpsstjóra 1. mars.
Stefán Eiríksson tekur við starfi útvarpsstjóra 1. mars. mbl.is/Sigurður Bogi

Stefán Eiríksson, nýráðinn útvarpsstjóri, tók þátt í Morfís-keppninni 1989 fyrir hönd Menntaskólans við Hamrahlíð. Hann var vel klæddur í hvítri skyrtu með bindi og fengu krullurnar að njóta sín. Hann mætti líka með „props“ sem lagði áherslu á mál hans en hann hafði miklar áhyggjur af því að við mannfólkið værum að eyðileggja jörðina. 

„Jörðin okkar er eins og lítil rós. Falleg en viðkvæm. Kjarnorkusprengjur, eiturefnaúrgangur, náttúrueyðing, geislavirkni, óstöðugleiki og náttúreyðing tæta hana í sundur. Þegar ég verð orðinn gamall maður bíður mín það erfiða hlutskipti að færa barnabarni mínu þessa rós og segja: Gerðu svo vel vinur minn, þetta er sá heimur sem ég arfleiði þig að,“ sagði Stefán Eiríksson í ræðu sinni. 

Hér er hægt að horfa á bort úr þessari mögnuðu ræðu:

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson