Hætt saman tólf dögum eftir brúðkaupið

Pamela Anderson.
Pamela Anderson. AFP

Leikkonan Pamela Anderson og eiginmaður hennar Jon Peters eru hætt saman, aðeins tólf dögum eftir að þau gengu í hjónaband í Malibu.

Í yfirlýsingu frá Anderson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Strandvörðum, sagðist hún vonast eftir stuðningi almennings. Ætla þau að vera aðskilin í einhvern tíma og endurmeta hvað þau vilja fá út úr lífinu og hvort frá öðru.

Að sögn heimildarmanns hafa þau ekki sótt um skilnað hjá hinu opinbera. Þau gengu í hjónaband 20. janúar. Viðstödd voru tveir synir Anderson og þrjár dætur Peters og fyrrverandi eiginkonu hans Christine Forsyth-Peters.

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Guðrún Frímannsdóttir
2
Freida McFadden
3
Bergsveinn Birgisson
4
Ragnar Jónasson

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Rótin að vanda dagsins í dag felst í eðlislægri skoðun sem þarf ekki endilega að henta þér. Einbeittu þér að því að vera sjálfsöruggur og allt verður í þessu fína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Guðrún Frímannsdóttir
2
Freida McFadden
3
Bergsveinn Birgisson
4
Ragnar Jónasson

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Rótin að vanda dagsins í dag felst í eðlislægri skoðun sem þarf ekki endilega að henta þér. Einbeittu þér að því að vera sjálfsöruggur og allt verður í þessu fína.