Fáklædd í sömu veislu og fyrrverandi

Irina Shayk birti mynd af sér úr veislu eftir BAFTA-verðlaunin …
Irina Shayk birti mynd af sér úr veislu eftir BAFTA-verðlaunin á Instagram. Hér sést hún með Riccardo Tisci. skjáskot/Instagram

Ofurfyrirsætan Irina Shayk og leikarinn Bradley Cooper virðast eiga í góðu sambandi þrátt fyrir að hafa hætt saman síðasta sumar. Þau mættu bæði í sömu veisluna eftir að BAFTA-verðlaunin voru afhent í Lundúnum á sunnudaginn. 

Þau voru mynduð saman þegar inn var komið að því fram kemur á vef Daily Mail. Shayk birti myndir af sér í veislunni en hún var klædd í nærfatnað og netakjól yfir. Birti hún meðal annars myndir af sér með Riccardo Tisci, listrænum stjórnanda Burberry, sem og Edward Enninful, ritstjóra breska Vogue. 

Bradley Cooper og Irina Shayk.
Bradley Cooper og Irina Shayk. AFP

Saman eiga þau Cooper og Shayk þriggja ára gamla dóttur. Shayk var einmitt í viðtali við breska Vogue á dögunum þar sem hún talaði opinskátt um sambandsslit sín og Coopers. Þar sagði hún að þótt tvær frá­bær­ar mann­eskj­ur væru í sam­bandi þýddi það ekki að sam­bandið yrði frá­bært.

View this post on Instagram

Major Tisci moment @riccardotisci17

A post shared by irinashayk (@irinashayk) on Feb 2, 2020 at 3:10pm PST

View this post on Instagram

Let the night begin.. @edward_enninful

A post shared by irinashayk (@irinashayk) on Feb 2, 2020 at 2:04pm PSTmbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Angela Marsons
5
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef þú stendur þig að því að rifja eitthvað upp sem ekki er þess virði, skaltu stoppa og fara að gera eitthvað annað. Göngutúr í náttúrunni er snilld.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Angela Marsons
5
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef þú stendur þig að því að rifja eitthvað upp sem ekki er þess virði, skaltu stoppa og fara að gera eitthvað annað. Göngutúr í náttúrunni er snilld.