Eftirlæti áhættuleikaranna

Áhættuleikarar í Hollywood hafa löngum kvartað undan því að vera skildir út undan þegar kemur að afhendingu Óskarsverðlaunanna. Þeir eiga sér eftirlætisleikara þetta árið.

Brad Pitt er sá sem þeir standa með en hann er tilnefndur fyrir leik í aukahlutverki í Once Upon A Time... in Hollywood. Ef Pitt hampar styttunni er það hálfur sigur fyrir þá sem sinna áhættuleik í alvörunni. Þeir telja að Pitt hljóti að hafa haft áhættuleikara í myndinni en þar leikur Pitt áhættuleikara sem má muna fífil sinn fegurri. 

Áhættuleikarar fá nú þegar sína styttu á Screen Actors Guild-verðlaununum og þeir telja að það sama eigi að gilda um Óskarsverðlaunin, alveg eins og fyrir hljóðblöndun, förðun og aðra flokka. Enn sem komið er hefur bandaríska kvikmyndaakademían ekki séð ástæðu til þess að heiðra þá fyrir störf sín. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant