Ætlar ekki að flytja til Hollywood

Hildur ætlar ekki að flytja til Hollywood.
Hildur ætlar ekki að flytja til Hollywood. AFP

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir, sem vann fyrst Íslendinga Óskarsverðlaunin í nótt, segist ekki ætla að flytja til Los Angeles í Bandaríkjunum. 

Í viðtali við fjölmiðla baksviðs á Óskarnum var Hildur spurð hvort hún ætlaði að flytjast frá Berlín í Þýskalandi til Los Angeles til að einbeita sér meira að kvikmyndaiðnaðinum. Hildur svaraði því neitandi og sagði vera of sólríkt í Los Angeles fyrir sinn smekk, auk þess sem það myndi ekki henta tónlistarstíl sínum að búa í borginni. 

Hildur ræddi einnig um konur í tónlist en hún er sú fyrsta í 20 ár til að vinna þessi verðlaun ein. Hún segir það magnaða tilfinningu að vera fyrsta konan í fjölmörg ár til að vinna mörg þessara verðlauna. Það sé heiður fyrir sig að sigurför sín hafi komið af stað umræðunni um hversu fáar konur vinna til verðlauna í kvikmyndaiðnaðinum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson