Íslendingar fögnuðu árangri Hildar á Twitter

Hildur hlaut í nótt Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga fyrir tónlist sína …
Hildur hlaut í nótt Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. AFP

Íslendingar voru að vonum spenntir fyrir möguleikanum á því að fyrsti Íslendingurinn hlyti loks Óskarsverðlaun. Þegar úrslit í flokki kvikmyndatónlistar voru tilkynnt stóð ekki á viðbrögðunum og kepptust tístverjar við að dásama Hildi Guðnadóttur og árangur hennar.

Hildur hlaut í nótt Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vandamál varðandi nágranna veldur þér áhyggjum. Vertu til taks, þá verða allir ánægðir. Ástarsamband líður undir lok.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vandamál varðandi nágranna veldur þér áhyggjum. Vertu til taks, þá verða allir ánægðir. Ástarsamband líður undir lok.