Ekkert breyst á 30 árum?

Susan Sarandon og Geena Davis þrjátíu árum seinna.
Susan Sarandon og Geena Davis þrjátíu árum seinna. AFP

Þær Susan Sarandon og Geena Davis fögnuðu því á dögunum að þrjátíu ár eru liðin síðan myndin Thelma and Louise var tekin upp. Sérstök hátíðarsýning fór fram á myndinni á vegum kvenna í kvikmyndagerð á MOMA-listasafninu í New York í janúar. 

Leikkonurnar fengu báðar tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni en hvorug fór þó heim með styttuna góðu. Myndin fékk verðlaun fyrir besta frumsamda handritið en leikstjórinn Ridley Scott var einnig tilnefndur fyrir leikstjórn sína. 

Leikkonurnar bera sömu einkennin og þær gerðu fyrir þrjátíu árum þrátt fyrir að hafa elst aðeins. Sarandon er nú 73 ára á meðan Davis er 64 ára. Eru þær báðar með krullað hár þrátt fyrir að rauði hárliturinn hafi fengið að víkja fyrir aðeins dekkri tón. 

Susan Sarandon og Geena Davis sem Thelma og Louise.
Susan Sarandon og Geena Davis sem Thelma og Louise. ljósmynd/Imdb
Susan Sarandon og Geena Davis.
Susan Sarandon og Geena Davis. AFP



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant