Fyrrverandi þáttastýra Love Island látin

Caroline Flack var fertug þegar hún lést.
Caroline Flack var fertug þegar hún lést. Ljósmynd/Wikipedia

Breska sjónvarpsstjarnan Caroline Flack fannst látin í dag í íbúð sinni í London. Flack var þekktust fyrir að vera þáttastjórnandi í raunveruleikaþættinum Love Island en hún var 40 ára.

Greint er frá andlátinu í breskum fjölmiðlum og vísað í tilkynningu fjölskyldu Flack.

Flack var gert að stíga til hliðar sem þáttastjórnandi í Love Island í fyrra þegar hún var ákærð fyrir líkamsárás á hendur kærasta sínum.

Frétt Telegraph.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Spenna milli þín og maka þíns krefst þess að þú reynir nýjar lausnir. Sambönd eyða andlegri orku ef maður lætur þau hafa þannig áhrif á sig.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Spenna milli þín og maka þíns krefst þess að þú reynir nýjar lausnir. Sambönd eyða andlegri orku ef maður lætur þau hafa þannig áhrif á sig.