Dave átti kvöldið

Dave sést hér taka við verðlaununum fyrir Psychodrama.
Dave sést hér taka við verðlaununum fyrir Psychodrama. AFP

Hljómplata rapparans Dave, Psychodrama, var valin plata ársins á Brit-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Lewis Capaldi átti aftur á móti lag ársins, Someone I Loved. Hann var jafnframt valinn nýliði ársins.

Stormzy var valinn besti breski tónlistarmaðurinn og Mabel besta breska tónlistarkonan. Foals var valin sveit ársins og Billie Eilish var valin besta alþjóðlega tónlistarkonan en Tyler the Creator besti alþjóðlegi tónlistarmaðurinn. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólk heillast auðveldlega af þér í dag. Þú átt eftir að sjá rautt í kvöld, en mundu að telja upp að tíu áður en þú opnar munninn.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólk heillast auðveldlega af þér í dag. Þú átt eftir að sjá rautt í kvöld, en mundu að telja upp að tíu áður en þú opnar munninn.