Trúlofuð nýja manninum

Jenna Dewan er trúlofuð á ný.
Jenna Dewan er trúlofuð á ný. AFP

Leik­kon­an Jenna Dew­an er trúlofuð leikaranum Steve Kazee en tæp tvö ár eru síðan hún og leikarinn Chann­ing Tatum tilkynntu um skilnað sinn eftir tæplega níu ára langt hjónaband. Leikkonan Dewan er 39 ára en verðlaunaleikarinn Kazee er 44 ára.

Það er skammt stórra högga á milli hjá parinu en þau eiga einnig von á barni saman á næstu vikum. Aðeins eru fimm mánuðir síðan þau greindu frá því að þau ættu von á barni en þá höfðu þau verið saman í um eitt ár. 

Parið greindi frá trúlofuninni með mynd á Instagram og rómantískum skilaboðum. 

View this post on Instagram

A lifetime to love and grow with you...you have my heart ❤️

A post shared by Jenna Dewan (@jennadewan) on Feb 18, 2020 at 7:00pm PST

 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu óhrædd/ur við að kanna hluti og draga síðan af þeim lærdóm sem þú getur nýtt þér til framtíðar. Ekkert er eins vont og óvissan.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu óhrædd/ur við að kanna hluti og draga síðan af þeim lærdóm sem þú getur nýtt þér til framtíðar. Ekkert er eins vont og óvissan.