Hver leikari í Friends fær 320 milljónir

Leikararnir í Friends árið 2002.
Leikararnir í Friends árið 2002. AFP

Talið er að hver og einn leikari í Friends fái um 320 milljónir króna fyrir að koma fram í sérstökum afmælisþætti sem verður sýndur á streymisveitunni HBO Max í maí.

Ekkert handrit hefur verið búið til vegna þáttarins.

„Ætli það megi ekki kalla þetta þáttinn þar sem þau komu öll saman aftur – við erum að hitta þau David, Jennifer, Courteney, Matt, Lisu og Matthew í sérstökum þætti á HBO Max sem verður sýndur meðfram Friends-safninu,“ sagði Kevin Reilly, yfirmaður hjá HBO Max.

Stjörnur þáttarins hafa sett færslur á Instagram með myndum af þeim saman á forsíðu tímaritsins Rolling Stone í tilefni endurkomunnar. Tæplega 4,8 milljónir manna líkuðu við færslu Aniston á aðeins þremur klukkustundum.

View this post on Instagram

It’s happening... ⁣ ⁣ ⁣ @hbomax⁣ @courteneycoxofficial⁣ @lisakudrow⁣ @mleblanc⁣ @mattyperry4⁣ @_schwim_

A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston) on Feb 21, 2020 at 2:04pm PST

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson