Bitinn í þjóhnappana

Mike Portnoy.
Mike Portnoy. AFP

Mike Portnoy, trymbill málmbandsins Sons of Appolo sem áður var í Dream Theater, er að fenginni reynslu farinn að vanda hvað hann segir á samfélagsmiðlum.

„Ég fegra aldrei neitt sem ég segi með bulli eða fylgi viðeigandi línu í pólitík. Ég tala frá hjartanu. Stundum bítur það mig í þjóhnappana og fyrir vikið er ég farinn að hugsa mig tvisvar um áður en ég læt eitthvað frá mér. Margoft hafa orð mín verið rangtúlkuð og ef ég blanda mér í málið til að leiðrétta misskilninginn er það jafnvel líka rangtúlkað,“ segir hann í samtali við vefmiðilinn World Prog-Nation og bætir við að þetta sé synd og skömm vegna þess að samfélagsmiðlar séu í grunninn frábær leið til að spjalla milliliðalaust við aðdáendur sína og bræður og systur í málmi. 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að temja sér meiri þolinmæði. Gakktu hægt um gleðinnar dyr. Verið viss um hvað þú vilt þegar þú ert spurð/ur.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að temja sér meiri þolinmæði. Gakktu hægt um gleðinnar dyr. Verið viss um hvað þú vilt þegar þú ert spurð/ur.