Fyrst til að kyssa svartan mann

Rita Tushingham.
Rita Tushingham. AFP

Breska leikkonan Rita Tushingham heldur því fram í fróðlegu samtali í The Guardian að hún hafi verið fyrsta hvíta konan til að kyssa svartan karlmann í kvikmynd; A Taste of Honey eftir Tony Richardson frá árinu 1961.

Leikarinn sem hún kyssti var Paul Danquah og segir Tushingham að þau hafi ekki ætlað sér að móðga nokkurn mann. Kossinn fór þó fyrir brjóstið á mörgum og var myndin bönnuð í nokkrum löndum. „Viðbrögðin voru á þessa leið: Svona fólk er ekki til – og þá var átt við samkynhneigða, einstæðar mæður og blönduð ástarsambönd. En auðvitað var þetta allt til,“ segir Tushingham í viðtalinu. 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að lenda í erfiðri stöðu gagnvart eldri ættingja. Prófaðu að fara fyrr á fætur, þér verður meira úr verki.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að lenda í erfiðri stöðu gagnvart eldri ættingja. Prófaðu að fara fyrr á fætur, þér verður meira úr verki.