Dorrit ítrekar mikilvægi smokksins

Dorrit Moussaieff.
Dorrit Moussaieff. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands, tjáði sig um kórónuveiruna COVID-19 á Instagram í dag. Dorrit deildi tilvitnun um grímunotkun fólks. Bendir hún á að á sama tíma og fólk vilji nota grímur vilji það ekki endilega nota smokk til þess að koma í veg fyrir kynsjúkdóm. 

„900 hundruð manns fá kórónavírus og allur heimurinn vill ganga með skurðlæknagrímur. 30 milljón manns eru með alnæmi en samt vill enginn nota smokk,“ stendur á Instagrami Dorritar.

Tilvitnunin birtist á ensku eins og sjá má á myndinni hér að neðan. 

Dorrit birti tilvitnun um notkun smokks og grímur.
Dorrit birti tilvitnun um notkun smokks og grímur. skjáskot/Instagram
mbl.is

Kórónuveiran

4. apríl 2020 kl. 13:14
1417
hafa
smitast
396
hafa
náð sér
45
liggja á
spítala
4
eru
látnir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að lenda í erfiðri stöðu gagnvart eldri ættingja. Prófaðu að fara fyrr á fætur, þér verður meira úr verki.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að lenda í erfiðri stöðu gagnvart eldri ættingja. Prófaðu að fara fyrr á fætur, þér verður meira úr verki.