Malcom in the Middle kominn í hnapphelduna

Frankie Muniz og Page Price giftu sig 21. febrúar.
Frankie Muniz og Page Price giftu sig 21. febrúar.

Leikarinn Frankie Muniz gekk að eiga unnustu sína Paige Price nú á dögunum. Muniz sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Malcom in the Middle segir að brúðkaupsdagurinn hafi verið besti dagur lífs hans. 

Muniz og Price gengu í það heilaga 21. febrúar. „Mér hefur alltaf fundist það algjör klisja þegar fólk segir að brúðkaupsdagurinn þess sé besti dagur lífs þess, eins og það væri eitthvað sem þeim finnst það þyrfti að segja. En nei, brúðkaupsdagurinn minn var bókstaflega besti dagur lífs míns,“ sagði Muniz í viðtali við People

Hin nýgiftu hjón trúlofuðu sig í nóvember árið 2018.

View this post on Instagram

When you’re a little girl, you dream of marrying the man of your dreams. You think of all these extravagant things from the way he asks you, to the dress you’re going to wear, to the music you’re going to dance to with your father. Sometimes, reality has a tendency to overstep your dreams and really surprise you. Francisco Muniz IV, you’re more than a dream to me. You teach me every day, you compliment me when I’m at my worst, and you push me past the edge but you’re there to pick me up when I start showing signs of falling. I love every piece of you, and I appreciate you more and more every single day. I truly cannot wait to be your wife ♥️ P.S. You’re officially the master of proposals. 143. P.P.S. I ugly cried so hard that I can’t even post the pictures so... there’s that..

A post shared by Paige Muniz (@pogmuniz) on Nov 19, 2018 at 8:02am PST

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér mistakist eitthvað einu sinni, er ekki þar með sagt að þú getur ekki reynt aftur síðar. Einhver sendir þér skilaboð sem þú botnar lítið í.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér mistakist eitthvað einu sinni, er ekki þar með sagt að þú getur ekki reynt aftur síðar. Einhver sendir þér skilaboð sem þú botnar lítið í.