Vökvaði gerviplöntu í 2 ár

Plantan reyndist vera úr plasti.
Plantan reyndist vera úr plasti. Skjáskot/Facebook

Ábyrgur plöntueigandi vökvaði þykkblöðunginn sinn í tvö ár með góðum árangri. Plantan hélt sér vel og var alltaf jafn græn og falleg. Eftir tvö ár ákvað eigandinn svo að umpotta plöntunni, eins og góðir plöntueigendur gera, og komst þá að því að plantan væri gervi. 

Caelie Wilkes, eigandi plöntunnar, deildi sögu sinni á Facebook um helgina og hefur sagan fengið mikla athygli.  

„Ég gaf henni svo mikla ást. Ég þvoði lauf hennar. Ég reyndi mitt besta til að halda henni á lífi og hún er úr plasti. Hvernig fattaði ég þetta ekki,“ skrifaði Wilkes í færslu sinni á Facebook og bætti við að henni liði eins og síðustu tvö ár með plöntunni hafi verið lygi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant