„Við munum öll sturlast í einu“

„Hversu vond getum við verið við okkur?“ spyr Halldór Laxness Halldórsson, einnig þekktur sem Dóri DNA, í heimspekilegu spjalli við Loga Bergmann Eiðsson í næsta þætti af Með Loga.

„Að vakna á þriðjudegi og mynda sér skoðun á réttindum transfólks í Rúmeníu, svo á hugtakinu yfir fóstureyðingar, því næst á því hvað þessi þingmaður sagði áður en maður ætlar að tala um hvort það eigi að breyta klukkunni. Er mjólk holl? Eigum við að vera á ketómataræðinu núna? Ég ætla að fara til útlanda í sumar, þýðir það bara að börnin mín muni deyja!?“

Dóri er á því að við séum stöðugt að búa til eitthvað sem hann heldur að muni gera okkur öll sturluð.

Þátturinn kemur í fullri lengd inn á Sjónvarp Símans Premium á fimmtudaginn og verður í línulegri dagskrá kl. 20.10.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson