Unnur Eggerts rifjar upp Eurovision-taktana

Unnur og pabbi hennar flytja lagið saman.
Unnur og pabbi hennar flytja lagið saman. skjáskot/Youtube

Leikkonan Unnur Eggertsdóttir rifjar upp framlag sitt í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2013 í nýju myndbandi á YouTube. Unnur tók þátt í undankeppninni hér heima með laginu Ég syng en komst ekki áfram. 

Framlag Íslands í Eurovision var lagið Ég á líf í flutningi Eyþórs Inga Gunnlaugssonar.

Nú flytur hún lagið órafmagnað ásamt föður sínum, Eggerti Benedikt Guðmundssyni, og er útkoman einstaklega glæsileg. 

Unnur hefur búið í Bandaríkjunum síðustu ár þar sem hún lagði stund á leiklist. Í dag býr hún í Los Angeles í Kaliforníu þar sem hún reynir fyrir sér í Hollywood. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar lottóið er annars vegar, má segja að þú hafir þegar unnið í því, jú þú átt frábæra fjölskyldu til dæmis. Ekki ráðskast með aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Kathryn Hughes
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Birgitta Haukdal
5
Freida McFadden

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar lottóið er annars vegar, má segja að þú hafir þegar unnið í því, jú þú átt frábæra fjölskyldu til dæmis. Ekki ráðskast með aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Kathryn Hughes
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Birgitta Haukdal
5
Freida McFadden