Eurovision 2020 aflýst

Daði átti að fara út til Rotterdam í maí.
Daði átti að fara út til Rotterdam í maí. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eurovisionkeppninni árið 2020 hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar en keppnin átti að fara fram í Rotterdam. Greint var frá ákvörðuninni í dag, miðvikudag. Verið er að skoða þann möguleika að halda keppnina í Rotterdam á næsta ári. 

Í tilkynningunni kemur fram að margir möguleikar hafi verið kannaðir en þetta hafi verið niðurstaðan að lokum. Einnig kemur fram að keppnin hafi farið fram án truflana á hverju ári undanfarin 64 ár og rétt eins og milljónir aðdáanda um allan heim eru forsvarsmenn keppninnar sorgmæddir yfir stöðunni.

View this post on Instagram

It is with deep regret that we have to announce the cancellation of the Eurovision Song Contest 2020 in Rotterdam. . Over the past few weeks we have explored many alternative options to allow the Eurovision Song Contest to go ahead. . However the uncertainty created by the spread of COVID-19 throughout Europe – and the restrictions put in place by the governments of the participating broadcasters and the Dutch authorities - means the European Broadcasting Union (EBU) has taken the difficult decision that it is impossible to continue with the live event as planned. . We are very proud that the Eurovision Song Contest has united audiences every year, without interruption, for the past 64 years and we, like the millions of fans around the world, are extremely saddened that it cannot take place in May. . The EBU, NPO, NOS, AVROTROS and the City of Rotterdam will continue a conversation regarding the hosting of the Eurovision Song Contest in 2021. . We would ask people to bear with us while we work through the ramifications of this unprecedented decision and patiently await any further news in the coming days and weeks. . We would like to pay tribute to all the host broadcaster team in the Netherlands and our 41 Members who have worked so hard on planning this year’s event. . We are all as heartbroken as they are that the Eurovision Song Contest will not be able to be staged in May and know that the whole Eurovision family, across the world, will continue to provide love and support for each other at this difficult time.

A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision) on Mar 18, 2020 at 6:25am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler