Fékk ekki borgað fyrir að segjast smitaður

Leikarinn Idris Elba smitaðist af kórónuveirunni.
Leikarinn Idris Elba smitaðist af kórónuveirunni. AFP

Leikarinn Idris Elba er allt annað en sáttur við fólk sem heldur því fram að stjörnur á borð við hann, Tom Hanks og Andy Cohen fái borgað fyrir að segjast hafa smitast af kórónuveirunni. Rappstjarnan Cardi B er meðal þeirra sem viðraði þessa hugmynd og vildi einnig fá borgað. 

Elba er smitaður sem og eiginkona hans Sabrina Dhowre. Þau ræddu þetta á Instagram nýlega. Elba var greindur með kórónuveiruna þann 16. mars en eiginkona hans nokkrum dögum seinna. 

„Þessi hugmynd að einhver eins og ég fái borgað fyrir að segja að ég sé með kórónuveiruna er hreinlega bull. Það er heimska. Það er besta leiðin til þess að fá fólk til þess að veikjast,“ sagði Elba. 

Benti hann einnig á að það væri mikilvægt að allir ættu möguleika á að að fara í sýnatöku og það ætti ekki að skipta máli hvort fólk ætti peninga eða ekki. 

View this post on Instagram

TSR STAFF: Christina C! @cdelafresh ___ There are a lot of theories about the coronavirus circulating on the Internet and social media right now but #IdrisElba had to hop on IG Live to address one that he felt was directed at him. ___ Following he and his wife Sabrina Elba’s positive diagnoses for the coronavirus, Idris decided to fire back at claims that celebrities are being paid to lie about having the virus. ___ “This idea that someone like myself is gonna be paid to say ‘I’ve got coronavirus,’ that’s like absolute bulls**t,” Idris said. “Such stupidness and people wanna spread that as if it’s like news. That’s stupid...That’s the quickest way to get people sick.” ___ Idris also took the time to address what he called “test shaming,” saying he believed that all people should-click the link in our bio to read more.

A post shared by The Shade Room (@theshaderoom) on Mar 24, 2020 at 10:42am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant