Spaugstofan kemur saman á ný

Pálmi Gestsson, Örn Árnason, Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og …
Pálmi Gestsson, Örn Árnason, Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Randver Þorláksson. Ljósmynd/Pálmi Gestsson

Spaugstofan kemur saman á ný til að létta fólki samkomubann og aðrar þrengingar á tímum farsóttarinnar.“ Þannig hefst facebookfærsla Pálma Gestssonar en Spaugstofuliðar snúa aftur með hlaðvarp á næstu dögum.

Hlaðvarpið ber nafnið Móðir menn í kví kví og mun væntanlega stytta fólki í sóttkví stundirnar.

Í færslu Pálma kemur fram að þar verði fjallað um ástand og atburði líðandi stundar.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú lætur reyna á sannfæringarkraft þinn. Leitaðu því ekki langt yfir skammt heldur slakaðu á og þegar ró er komin yfir þig þá blasir lausnin við.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú lætur reyna á sannfæringarkraft þinn. Leitaðu því ekki langt yfir skammt heldur slakaðu á og þegar ró er komin yfir þig þá blasir lausnin við.