„Þetta var á þeim tíma sem konur voru ekki komnar upp á dekk“

Fyrir fjörutíu árum sat Vigdís Finnbogadóttir og velti því fyrir sér hvort hún væri að gera rétt með að bjóða sig fram til forseta Íslands. Hún fer yfir stórmerkilega ævi sína og ýmsa sögulega atburði í viðtali við Loga Bergmann Eiðsson í næsta þætti af Með Loga. Hér er brot úr viðtalinu þar sem hún fer yfir muninn á þankagangi kvenna þá og nú en ljóst er að mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum tíma.

„Þetta var á þeim tíma sem konur voru ekki komnar upp á dekk, eins og þar stendur,“ segir Vigdís og bætir við að núna finni þær miklu meira fyrir því að þær eru jafningar karla. „Ekki vantar það. Þær eru jafningjar karla!“

Þátturinn kemur í Sjónvarp Símans Premium á fimmtudag og verður sýndur sama dag línulegri dagskrá kl. 20:10.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson