Frítt í bílabíó um helgina

Smárabíó býður frítt í bílabíó um helgina.
Smárabíó býður frítt í bílabíó um helgina.

Smárabíó í samvinnu við Smáralind setur upp bílabíó á plani Smáralindar. Fjórar sýningar verða sýndar um helgina og kostar ekkert inn á þær.

„Til að koma til mót við óskir viðskiptavina okkar og halda bíó menningunni á lofti á þessum skrítnu tímum, ákváðum við hjá Smárabíó að bjóða í bílabíó,“ segir í tilkynningu frá Smárabíói. 

Sett verður upp tjald á efra plani Smáralindar þar sem inngangur að Smárabíós er. Engar veitingar verða til sölu á svæðinu vegna samkomubanns en gestir eru hvattir til að mæta með sínar eigin veitingar. Kvikmyndirnar sem sýndar verða eru Jón Oddur og Jón Bjarni, Dalalíf og Löggulíf. 

Dagskrái bílabíósins um helgina
Laugardagur
kl. 16:00 - Jón Oddur og Jón Bjarni
kl. 20:00 - Dalalíf
Sunnudagur
kl. 16:00 - Jón Oddur og Jón Bjarni
kl. 20:00 - Löggulíf

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.

Stöndum saman

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt verja skoðanir þínar af miklum krafti í dag og sömuleiðis rétt þinn til einhvers. Gættu þess að særa ekki aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Jónsdóttir
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Moa Herngren
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt verja skoðanir þínar af miklum krafti í dag og sömuleiðis rétt þinn til einhvers. Gættu þess að særa ekki aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Jónsdóttir
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Moa Herngren
5
Unnur Lilja Aradóttir