Nei? Ha!: Lét prest blessa settið á hverjum degi

Mel Gibson.
Mel Gibson. Getty Images

Í þessum þætti af Nei? Ha! fjalla þeir Gísli og Arnar um leikarann Mel Gibson.

Þeir segja meðal annars sögur af því þegar að hann þurfti að fá prest til að blessa settið á hverjum morgni við tökur á Passion of The Christ vegna skringilega atburða.

Meðal annars urðu tveir starfsmenn úr teyminu fyrir eldingu meðan á tökum stóð og einn fékk hjartaáfall við tökur á krossfestingunni. Nokkrir úr tökuteyminu snerust til kaþólskrar trúar eftir tökurnar vegna atburðanna sem áttu sér stað við tökur á myndinni sem töldust vera heldur ótrúlegir...eða hvað?

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler