Daði stóð uppi sem sigurvegari í Noregi

Lag Daða Freys nýtur mikilla vinsælda í Eurovision-heiminum.
Lag Daða Freys nýtur mikilla vinsælda í Eurovision-heiminum. mbl.is/Eggert

Lag Daða og Gagna­magns­ins, Think About Things, sem vera átti fram­lag Íslands í Eurovisi­on þetta árið, vann litlu Eurovisi­on-keppni norska rík­is­sjón­varps­ins sem fór fram í kvöld.

Sérfræðingar norska ríkissjónvarpsins fögnuðu þegar úrslit símakosningar voru ljós í kvöld.

„Þið eruð uppáhaldslag Norðmanna í Eurovision í ár,“ sagði annar kynnirinn en eins og flestum er kunnugt fer keppnin ekki fram í ár vegna kórónuveirufaraldursins.

Framlag Rússa hafnaði í öðru sæti og Litháen í því þriðja.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler