Hefur farið í 5 hárígræðslur

Cheyenne Jackson hefur farið í fimm hárígræðslur og er með …
Cheyenne Jackson hefur farið í fimm hárígræðslur og er með myndarlegt ör á hnakkanum. Skjáskot/Instagram

Leikarinn Cheyenne Jackson hefur farið í 5 hárígræðslur á síðastliðnum 14 árum. Jackson er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í American Horror Story. 

Leikarinn greindi frá því í langri færslu á samfélagsmiðlum að hann hefði byrjað að missa hárið þegar hann var um 22 ára gamall. Hann segir að hármissirinn hafi legið þungt á honum og hann hafi falið það vel að hann hafi farið í fjölda aðgerða til að sporna við missinum. 

„Ég er búinn að kvíða þessum degi í 17 ár. Deginum sem ég myndi ljóstra upp mínu hræðilega leyndarmáli,“ sagði Jackson í færslunni. 

Jackson sýndi mynd af myndarlegu öri á hnakka sínum. „Nei þetta ör á höfði mínu er ekki þarna vegna heilaskurðaðgerðar eða vegna þess að ég slapp frá hákörlum. Það er verra (alla vega í Hollywood). Ég fór í hárígræðslu. Fimm sinnum, yfir 14 ára tímabil,“ sagði Jackson. 

Hann sagði honum hefði liðið betur með sjálfan sig eftir fyrstu hárígræðsluna en hárið hefði haldið áfram að þynnast. Hann hefði því haldið áfram að fara í hárígræðslu í leyni. 

View this post on Instagram

I’ve been DREADING this day for 17 years. The day when my horrible secret would be revealed. No, this gnarly scar across my head isn’t from life-saving brain surgery, nor did I narrowly survive a shark attack. It’s worse. (At least in Hollywood...) I had hair transplant surgery. 5 of them, to be exact over 14 years. My inner monologue is “Really Cheyenne? With everything that’s going on in the world, you’re CONFESSING that you had hair surgery? Get over yourself.” I get it, but I’m admitting this really, to RELEASE how much shame & anxiety I’ve had about people finding out for years. I started losing my hair around 22. My older brother was balding too, but was way braver & cooler & just shaved his off. It was really emotional for me to watch it fall out & I felt less attractive & truly less like myself as the days went on, so I saved up and got my first surgery at 28. I hid it from everyone. It was painful & expensive but I started to feel better about myself. Over the years as my hair kept thinning, I kept secretly getting more procedures & would just pray that no one would find out. Why? Why did I care so much? What does that say about me? Being a vain actor in an industry that rewards beauty, I vowed to keep this my secret forever. I feel SO stupid saying that but it’s my truth. As if someone finding out would somehow negate my talent, or make me less viable or valuable in the world. At the beginning of every job, I’d secretly gather the hair & makeup people, dramatically close the door of the trailer, & make a big deal about REVEALING my devastating truth. Every. Single. Time. they basically said “ummm...yeah...so?” NO ONE CARED BUT ME! I’m sharing because maybe this will inspire someone out there to share a secret they’ve been hiding, or show a scar that they’ve been afraid of anyone seeing. Let it go. What I’ve learned during this pandemic is that shit like this just doesn’t matter. I’m trying to teach my kids to accept themselves & to be proud of who they are, & to put value on things that are IMPORTANT & REAL so as their father, the example should start with me. This is that. I’ll go first. #ShowYourScars

A post shared by ᴄʜᴇʏᴇɴɴᴇ ᴊᴀᴄᴋsᴏɴ (@mrcheyennejackson) on May 23, 2020 at 3:30pm PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert svo sjálfstæður að stundum manstu ekki eftir því að biðja um hjálp. Reyndu að minna þig á forgengileika hlutanna.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert svo sjálfstæður að stundum manstu ekki eftir því að biðja um hjálp. Reyndu að minna þig á forgengileika hlutanna.