Fékk Auður hugmyndina að láni?

Tónlistarmaðurinn Auður sá um lokaatriði Vikunnar með Gísla Marteini á …
Tónlistarmaðurinn Auður sá um lokaatriði Vikunnar með Gísla Marteini á föstudaginn síðasta. mbl.is/skjáskot RÚV

Tónlistarmaðurinn Auður sá um lokaatriði Vikunnar með Gísla Marteini á föstudaginn síðasta. Hann var með tilkomumikið atriði þar sem tæknin var tekin á næsta stig. Ungir listamenn unnu á áhugaverðan hátt með eldri reynsluboltum RÚV svo eftir var tekið. 

Það sem vakti athygli við atriðið er að það minnti verulega á „Welcome Home“-auglýsingu/stuttmynd Spike Jonze fyrir Apple. Þar sem íbúðin tekur stakkaskiptum með tæknibrellum vegna HomePod-tækninnar. Auglýsingin þótti bera af öðrum auglýsingum árið 2018. 

Góðar hugmyndir eru oft fengnar að láni. Sjón er sögu ríkari. mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru miklar líkur á einhvers konar töfum og bilunum í vinunni hjá þér í dag. Ekki láta það eyðileggja fyrir þér ef eitthvað smávegis bjátar á, allt er samt að ganga upp.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru miklar líkur á einhvers konar töfum og bilunum í vinunni hjá þér í dag. Ekki láta það eyðileggja fyrir þér ef eitthvað smávegis bjátar á, allt er samt að ganga upp.