Margrét Lára gæsuð fyrir sumarbrúðkaupið

Margrét Lára Viðarsdóttir er að fara að gifta sig.
Margrét Lára Viðarsdóttir er að fara að gifta sig. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Knattspyrnustjarnan Margrét Lára Viðarsdóttir var gæsuð um helgina en Margrét Lára gengur í hjónaband með unnusta sínum, Einari Erni Guðmundssyni, seinna í sumar. Ekki var þverfótað fyrir stjörnum yfir daginn. 

Margrar af bestu knattspyrnukonum landsins sáu um að gera daginn ógleymanlegan en tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson sá um að halda uppi stuðinu um kvöldið. 

Margrét Lára birti myndir frá deginum á Instagram en tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson var leynigestur og sá ekki sólina fyrir gæsinni. Páll Óskar birti mynd af þeim saman á Instagram og sagði tvær goðsagnir vera á myndinni. Með myllumerkjum sagði hann Margréti Láru vera drottningu fótboltans og sagði hana vera innblástur. 

View this post on Instagram

Vinkonur mínar eru á öðru LEVELI, þúsund þakkir fyrir mig ❤️ #eogm2020

A post shared by Margrét Lára Viðarsdóttir (@mlv9) on Jun 1, 2020 at 3:54pm PDTmbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur á þér að eitthvað er í uppsiglingu milli þín og ástvinar þíns. Samúð og varúð, eru við hæfi.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur á þér að eitthvað er í uppsiglingu milli þín og ástvinar þíns. Samúð og varúð, eru við hæfi.