Glee-stjarna rekin

Lea Michele hefur verið sökuð um einelti á vinnustað.
Lea Michele hefur verið sökuð um einelti á vinnustað. DANNY MOLOSHOK

Samningi Glee stjörnunnar Leu Michele við matarfyrirtækið Hello Fresh hefur verið rift eftir ásakanir um einelti. 

Samantha Ware sem lék með Michele í þáttunum Glee segir hana hafa lagt sig í einelti á tökustað og gert líf sitt að „lifandi helvíti“. Í ljósi þessara ásakana ákvað fyrirtækið að rifta öllum tengslum við stjörnuna. Í yfirlýsingu frá Hello Fresh segir að þau taki þessu mjög alvarlega og styði hvorki kynþáttahatur né mismunun á nokkurn hátt. 

Ware sakar Michele meðal annars um að hafa hótað á tökustað að hún muni létta á sér í hárkollu hennar. Fleiri aukaleikarar í þáttunum hafa í kjölfarið komið fram með svipaða reynslu og Ware. 

View this post on Instagram

root for me in all corners not just the ones with multi billion dollar logos accompanying them...💋

A post shared by SAMEYA (@samanthamarieware) on May 3, 2020 at 12:00pm PDT

View this post on Instagram

A post shared by Lea Michele (@leamichele) on Jun 3, 2020 at 4:03am PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru miklar líkur á einhvers konar töfum og bilunum í vinunni hjá þér í dag. Ekki láta það eyðileggja fyrir þér ef eitthvað smávegis bjátar á, allt er samt að ganga upp.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru miklar líkur á einhvers konar töfum og bilunum í vinunni hjá þér í dag. Ekki láta það eyðileggja fyrir þér ef eitthvað smávegis bjátar á, allt er samt að ganga upp.