Daði Freyr í útrás og ólíklegur í Eurovision 2021

Daði Freyr er vinsæll þrátt fyrir að ekkert hafi orðið …
Daði Freyr er vinsæll þrátt fyrir að ekkert hafi orðið af Eurovision. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eurovision-stjarnan Daði Freyr Pétursson kemur fram á tónleikum í London þann 30. apríl á næsta ári. Ekkert varð að þátttöku Daða Freys í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Rotterdam í maí vegna kórónuveirunnar en þrátt fyrir það hefur Daði Freyr aldrei verið vinsælli. 

Mismunandi er hvort að keppendur í ár ætli að reyna aftur við Eurovision-keppnina á næsta ári en ljóst er að tónlistarfólkið þarf að flytja ný lög á næsta ári. Laufey Helga Guðmundsdóttir, ritari Fáses, telur ólíklegt að að Daði Freyr ætli sér að keppa aftur í Eurovision á næsta ári í ljósi tónleikanna í London. 

Eurovision-lag Daða Freys, Think About Things, þótti sigurstranglegt og gekk víða vel í landskosningum sem fóru fram í stað alvöru keppninnar. Lagið og sérstaklega dansinn við lagið hefur heillað marga, meðal annars Hollywood-stjörnur. 

Laufey Helga Guðmundsdóttir er ritari FÁSES.
Laufey Helga Guðmundsdóttir er ritari FÁSES. mbl.is/Ásdís
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson