Joel Schumacher látinn 80 ára

Leikstjórinn Joel Schumacher lést í gær 80 ára að aldri …
Leikstjórinn Joel Schumacher lést í gær 80 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein. AFP

Leikstjórinn Joel Schumacher er látinn 80 ára að aldri. Schumacher lést úr krabbameini eftir árslöng veikindi. 

Schumacher er þekktur fyrir að hafa leikstýrt myndir á borð við St. Elmo´s Fire, A Time To Kill, The Client, Falling Down, Batman Forever og Batman & Robin. 

Margar kvikmyndastjörnur eiga það honum að þakka að ferill þeirra náði nýjum hæðum. Stjörnur á borð við Matthew McConaughey, Colin Farrell, Julia Roberts og Kiefer Sutherland fengu öll stór hlutverk í myndum hans sem komu þeim upp á stjörnuhimininn.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er hætt við að yfirmenn þínir, foreldrar eða nánir vinir mistúlki gerðir þínar í dag. Leyfðu því að hvíla um sinn meðan undirmeðvitundin glímir við það.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er hætt við að yfirmenn þínir, foreldrar eða nánir vinir mistúlki gerðir þínar í dag. Leyfðu því að hvíla um sinn meðan undirmeðvitundin glímir við það.