Efron sýnir frá Íslandsheimsókn sinni

Zac Efron kynnti sér orkuframleiðslu á Íslandi.
Zac Efron kynnti sér orkuframleiðslu á Íslandi. Skjáskot/YouTube

Bandaríski leikarinn Zac Efron sýnir frá Íslands heimsókn sinni í nýjum heimildarþáttum á Netflix sem frumsýnd verður þann 10. júlí næstkomandi. 

Efron var hér á landi árið 2018 og kynnti sér meðal annars orkuframleiðslu landsins að því er fram kemur í stiklu fyrir heimildarþættina. 

Heimildarþættir fjalla um sjálfbæran og hollan lífstíl og ferðast Efron um heiminn með heilsusérfræðingnum Darin Olien.

Efron og Olian heimsækja lönd á borð við Frakkland, Puerto Rico, Perú og Sardiníu á Ítalíu og kynna sér ýmiskonar sjálfbærar lausnir.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler