Fagna eins árs brúðkaupsafmæli

David Foster og Katharine McPhee
David Foster og Katharine McPhee AFP

Tón­list­ar­mó­gúll­inn Dav­id Foster (70) og söng- og leik­kon­an Kat­har­ine McP­hee (36) fagna nú eins árs brúðkaupsafmæli. 35 ára aldursmunur er á hjónunum en hann segir hana vera krefjandi á bestan mögulegan hátt. Þá sé hann ánægður með það hversu vel hún hefur getað myndað tengsl við dætur hans sem eru báðar eldri en hún.

„Hún er töfrandi og getur vel tekist á við fjölskyldudýnamíkina,“ segir Foster í viðtali við US Weekly. „Hún hefur sterkar skoðanir á öllu, er mjög hæfileikarík og hefur margt til málanna að leggja. Það er krefjandi en á bestan mögulegan hátt.“

View this post on Instagram

🎼-happy anniversary to the love of my life!! Last summer at the beautiful Miramar!!

A post shared by David Foster (@davidfoster) on Jun 28, 2020 at 12:50pm PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ást er að viðurkenna sjálfan sig og aðra. Láttu ekki smáatriðin villa þér sýn varðandi heildarlausn mála. Hugur þinn er skarpur og þolinmóður og þú setur markið hátt.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ást er að viðurkenna sjálfan sig og aðra. Láttu ekki smáatriðin villa þér sýn varðandi heildarlausn mála. Hugur þinn er skarpur og þolinmóður og þú setur markið hátt.