Trúlofaður 24 ára einkaþjálfara

Dolph Lundgren
Dolph Lundgren Skjáskot Instagram

Sænski leikarinn Dolph Lundgren trúlofaðist á dögunum hinni norskættuðu Emmu Krokdal. Hún er 24 ára einkaþjálfari og gaf Lundgren henni forláta bleikan demantshring en hann bað hennar í Stokkhólmi. Þrátt fyrir 38 ára aldursmun virðast þau vera afar hamingjusöm og njóta nú lífsins í Kaliforníu.

View this post on Instagram

Something very special happened here in Sweden. D❤️E

A post shared by Dolph Lundgren (@dolphlundgren) on Jun 16, 2020 at 1:41pm PDT

Bleiki trúlofunarhringurinn.
Bleiki trúlofunarhringurinn. Skjáskot/Instagram
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert oft varaður við því að láta ekki tímann renna þér úr greipum. Ekki halda áfram að gera og segja hluti endurtekið einungis vegna venjunnar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert oft varaður við því að láta ekki tímann renna þér úr greipum. Ekki halda áfram að gera og segja hluti endurtekið einungis vegna venjunnar.