Ekki fleiri myntur eftir kossa Brad Pitt

Margir muna eftir kvikmyndinni Meet Joe Black.
Margir muna eftir kvikmyndinni Meet Joe Black.

Árið 1998 vildu allar konur veraldar vera eins og Claire Forlandi þegar leikkonan, þá 26 ára að aldri, lék á móti Brad Pitt í kvikmyndinni Meet Joe Black. Þrátt fyrir velgengni kvikmyndarinnar og vinsældir fór ferill hennar aldrei á sama flug eftir myndina.

Hún hefur leikið í mörgum áhugaverðum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum síðan en segir að það áhugaverðasta við Meet Joe Black hafi verið meðleikarar hennar. 

„Það tók marga daga að taka upp ástaratriðið með Bratt Pitt. Við notuðum mikið af myntu á milli kossaatriðana. Í raun svo mikið af myntu að ég hef ekki getað horft eða bragðað á myntum aftur.“

Forlandi hefur lítið sem ekkert breyst þrátt fyrir að nú séu rúm tuttugu ár frá því kvikmyndin vinsæla var sýnd fyrst. Hún er ötul talsmanneskja fyrir jöfn réttindi og segir að hún skilji ekki þá staðreynd að konur fái ekki greitt það sama og karlar í kvikmyndaiðnaðinum. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú eigir erfitt með að hemja tilfinningar þínar geturðu haft stjórn á þeim. Bjóddu til veislu, farðu í frí eða gerðu eitthvað skemmtilegt með börnunum.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú eigir erfitt með að hemja tilfinningar þínar geturðu haft stjórn á þeim. Bjóddu til veislu, farðu í frí eða gerðu eitthvað skemmtilegt með börnunum.