Lést af völdum veirunnar eftir margra vikna baráttu

Nick Cordero er látinn 41 árs að aldri.
Nick Cordero er látinn 41 árs að aldri. AFP

Broadway-stjarnan Nick Cordero er látinn 41 árs að aldri. Hann lést af völdum kórónuveirunnar en hann hafði barist við hana í 13 vikur. 

Mikið hefur verið fjallað um baráttu Cordero síðustu vikur og mánuði og hefur eiginkona hans, Amanda Kloots flutt fréttir af honum á samfélagsmiðlum. Hún tilkynnti um andlát hans í gær, sunnudag. 

Cordero veiktist upphaflega um miðjan mars en einkenni hans voru ekki hefðbundin. Í lok mánaðar versnuðu veikindin og átti hann erfitt með að anda. Hann var lagður inn á spítala og var settur á öndunarvél. 

Hann var í dái um nokkurra vikna skeið og þurfti að taka annan fótlegg hans af. Hann barðist við þrálátar sýkingar í lungum og að lokum tapaði hann baráttunni við kórónuveiruna.

View this post on Instagram

God has another angel in heaven now. My darling husband passed away this morning. He was surrounded in love by his family, singing and praying as he gently left this earth. ⠀ I am in disbelief and hurting everywhere. My heart is broken as I cannot imagine our lives without him. Nick was such a bright light. He was everyone’s friend, loved to listen, help and especially talk. He was an incredible actor and musician. He loved his family and loved being a father and husband. Elvis and I will miss him in everything we do, everyday. ⠀ To Nicks extraordinary doctor, Dr. David Ng, you were my positive doctor! There are not many doctors like you. Kind, smart, compassionate, assertive and always eager to listen to my crazy ideas or call yet another doctor for me for a second opinion. You’re a diamond in the rough. ⠀ ⠀ I cannot begin to thank everyone enough for the outpour of love , support and help we’ve received these last 95 days. You have no idea how much you lifted my spirits at 3pm everyday as the world sang Nicks song, Live Your Life. We sang it to him today, holding his hands. As I sang the last line to him, “they’ll give you hell but don’t you light them kill your light not without a fight. Live your life,” I smiled because he definitely put up a fight. I will love you forever and always my sweet man. ❤️

A post shared by AK! ⭐️ (@amandakloots) on Jul 5, 2020 at 6:05pm PDTmbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú eigir erfitt með að hemja tilfinningar þínar geturðu haft stjórn á þeim. Bjóddu til veislu, farðu í frí eða gerðu eitthvað skemmtilegt með börnunum.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú eigir erfitt með að hemja tilfinningar þínar geturðu haft stjórn á þeim. Bjóddu til veislu, farðu í frí eða gerðu eitthvað skemmtilegt með börnunum.