Charlie Sheen reyklaus í eitt ár

Charlie Sheen hefur ekki reykt í eitt ár.
Charlie Sheen hefur ekki reykt í eitt ár. IBL / Rex Features

Leikarinn Charlie Sheen fagnar eins árs reykingarbindindi með stöðuuppfærslu á Twitter. Hann segist óska þess að hafa aldrei byrjað að reykja en hvetur alla sem eru að hugsa um að hætta að drífa í því. Því fyrr því betra.

Sheen sem er 54 ára hefur áður fagnað svipuðum áföngum í lífi sínu á Twitter. Árið 2018 fagnaði hann eins árs edrú-afmæli og sagði það vera frábært augnablik í lífinu og birti mynd af verðlaunapeningi sem hann fékk frá AA samtökunum.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Kipptu þér ekki upp við það þótt einhver spyrji þig spjörunum út úr því þú hefur hreina samvisku. Líttu á minningar sem munað - smakkaðu á nokkrum en ekki missa damp.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Kipptu þér ekki upp við það þótt einhver spyrji þig spjörunum út úr því þú hefur hreina samvisku. Líttu á minningar sem munað - smakkaðu á nokkrum en ekki missa damp.