Kona er nefnd: Winnie Harlow og Monroe Bergdorf

Tinna og Silja fjalla um merkilegar konur í hlaðvarpsþáttunum Kona …
Tinna og Silja fjalla um merkilegar konur í hlaðvarpsþáttunum Kona er nefnd. mbl.is/Árni Sæberg

Í öðrum þætti annarrar seríu af Kona er nefnd fjalla þær Silja Björk Björnsdóttir og Tinna Haraldsdóttir um fyrirsæturnar og baráttukonurnar Winnie Harlow og Munroe Bergdorf. 

Báðar eiga þær sameiginleg að starfa sem fyrirsætur og vilja breyta hvíta normi tískuheimsins innan frá.

Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu streymisveitum og hér fyrir neðan.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu áfram að leggja að þér við vinnuna og skipulegði þig heima og í vinnunni. Leggðu gamla hluti til hliðar og haltu á vit framtíðarinnar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu áfram að leggja að þér við vinnuna og skipulegði þig heima og í vinnunni. Leggðu gamla hluti til hliðar og haltu á vit framtíðarinnar.