Sjáðu afmælisfögnuð Ringo Starr

Ringo Starr boðar frið og ást eins og ávallt.
Ringo Starr boðar frið og ást eins og ávallt. Skjáskot

Í tilefni stórafmælis Ringo Starr, sem varð 80 ára í gær, verður Bítillinn með afmælisfögnuð þar sem á stokk munu stíga stjörnur og eins Sir Paul McCart­ney, Joe Walsh, Ben Harper, Sheryl Crow og fleiri. Vegna kórónuveirufaraldursins verður hann á netinu og streymt verður beint frá honum.

Síðastliðin tólf ár hefur Ringo boðið vinum sínum til friðar- og kærleikssamkomu en þurfti að endurhugsa þær fyriráætlanir í ár. Hann ákvað því að færa samkomu á netið og leyfa öllum heiminum að fylgjast með.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að leggja þig fram og ná aftur stjórn á hlutunum. Reyndu ekki að vera örlátur heldur beittu almennri skynsemi og verndaðu eigin hagsmuni.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að leggja þig fram og ná aftur stjórn á hlutunum. Reyndu ekki að vera örlátur heldur beittu almennri skynsemi og verndaðu eigin hagsmuni.