Skilja eftir 10 ára hjónaband

Armie Hammer og Elizabeth Chambers eru skilin.
Armie Hammer og Elizabeth Chambers eru skilin. VALERIE MACON

Leikaraparið Armie Hammer og Elizabeth Chambers Hammer eru skilin eftir 10 ára hjónaband. Þau tilkynntu skilnaðinn hvort í sínu lagi á Instagram í gær. 

Parið hafði verið í sambandi í 12 ár, gift í 10 og eiga tvö börn saman, þau Harper Grace, fimm ára, og Ford Douglas, þriggja ára. 

„Þrettán ár sem bestu vinir, sálufélagar, par og síðan foreldrar. Þetta hefur verið frábært ferðalag, en saman höfum við ákveðið að fletta yfir á næstu blaðsíðu og skilja. Börnin okkar og samband okkar sem foreldra og vina verður í forgrunni á næstu misserum,“ skrifuðu hjónin fyrrverandi í færslum sínum.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert oft varaður við því að láta ekki tímann renna þér úr greipum. Ekki halda áfram að gera og segja hluti endurtekið einungis vegna venjunnar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert oft varaður við því að láta ekki tímann renna þér úr greipum. Ekki halda áfram að gera og segja hluti endurtekið einungis vegna venjunnar.