Ólétt YouTube-stjarna látin 24 ára að aldri

Nicole Thea var gengin rúma 8 mánuði með sitt fyrsta …
Nicole Thea var gengin rúma 8 mánuði með sitt fyrsta barn. Skjáskot/Instagram

YouTube-stjarnan Nicole Thea er látin 24 ára að aldri. Hún var gengin rúma 8 mánuði með sitt fyrsta barn. Thea var hvað þekktust fyrir myndbönd sín um meðgönguna. 

Dánarorsök er ókunn en fjölskylda hennar deildi fréttunum með fylgjendum hennar á samfélagsmiðlum um helgina. Þar var greint frá því að hún hafði tímastillt nokkur myndbönd á YouTube-rás sinni og ákvað fjölskyldan að leyfa þeim að birtast. 

Thea var með yfir 74 þúsund áskrifendur að YouTube-rás sinni. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ást er að viðurkenna sjálfan sig og aðra. Láttu ekki smáatriðin villa þér sýn varðandi heildarlausn mála. Hugur þinn er skarpur og þolinmóður og þú setur markið hátt.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ást er að viðurkenna sjálfan sig og aðra. Láttu ekki smáatriðin villa þér sýn varðandi heildarlausn mála. Hugur þinn er skarpur og þolinmóður og þú setur markið hátt.