Demi Lovato trúlofar sig

Demi Lovato er nú trúlofuð.
Demi Lovato er nú trúlofuð. mbl.is/AFP

Söngkonan Demi Lovato er trúlofuð Max Ehrich aðeins fjórum mánuðum eftir að kom í ljós að þau væru að hittast. 

Lovato er 27 ára en Ehrich er 29 ára leikari sem hefur meðal annars leikið í sápuóperunum The Young and the Restless. Hann bað hennar með því að fara á eitt hné með veglegan demantshring í hönd.

Lovato skrifar innilega færslu á Instagram þar sem hún segir frá tíðindunum. Ehrich fær hana til þess að vilja vera besta útgáfan af sjálfri sér. Hún segist hafa vitað að hann væri sá rétti frá fyrstu stundu. Ehrich tekur undir með söngkonunni á sinni Instagram síðu og segir hana vera allt sem hann gæti mögulega óskað sér. 

Hringurinn er afar veglegur sem hannaður var af Peter Marco.
Hringurinn er afar veglegur sem hannaður var af Peter Marco. Skjáskot/Instagram
View this post on Instagram

When I was a little girl, my birth dad always called me his “little partner” - something that might’ve sounded strange without his southern cowboy like accent. To me it made perfect sense. And today that word makes perfect sense again but today I’m officially going to be someone else’s partner. @maxehrich - I knew I loved you the moment I met you. It was something I can’t describe to anyone who hasn’t experienced it firsthand but luckily you did too.. I’ve never felt so unconditionally loved by someone in my life (other than my parents) flaws and all. You never pressure me to be anything other than myself. And you make me want to be the best version of myself. I’m honored to accept your hand in marriage. I love you more than a caption could express but I’m ecstatic to start a family and life with you. I love you forever my baby. My partner. Here’s to our future!!!! 😩😭❤️🥰😍 Ps. THANK YOU @angelokritikos FOR HIDING BEHIND ROCKS AND CAPTURING THE ENTIRE THING!!! I love you boo!!!

A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on Jul 22, 2020 at 10:46pm PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu áfram að leggja að þér við vinnuna og skipulegði þig heima og í vinnunni. Leggðu gamla hluti til hliðar og haltu á vit framtíðarinnar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu áfram að leggja að þér við vinnuna og skipulegði þig heima og í vinnunni. Leggðu gamla hluti til hliðar og haltu á vit framtíðarinnar.