Taylor Swift gefur óvænt út nýja plötu

Swift kveðst hafa tekið plötuna upp í einangrun en að …
Swift kveðst hafa tekið plötuna upp í einangrun en að hún hafi notið hjálpar nokkurra af hetjum sínum innan tónlistarheimsins. AFP

Tónlistarkonan Taylor Swift tilkynnti óvænt útgáfu sinnar áttundu hljóðversplötu, folklore, á samfélagsmiðlum í dag. 

Platan verður aðgengileg á miðnætti í Bandaríkjunum, en klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma.

„Flest það sem ég hafði skipulagt í sumar gerðist ekki, en það er svolítið sem ég hafði ekki skipulagt sem gerðist. Það er mín áttunda hljóðversplata, folklore,“ skrifar Swift í tilkynningunni.

Hún kveðst hafa tekið plötuna upp í einangrun en hún hafi notið hjálpar nokkurra af hetjum sínum innan tónlistarheimsins, þeirra á meðal Aarons Dessners, Bons Ivers, Williams Bowerys og Jacks Antonoffs.

 

View this post on Instagram

Most of the things I had planned this summer didn’t end up happening, but there is something I hadn’t planned on that DID happen. And that thing is my 8th studio album, folklore. Surprise 🤗Tonight at midnight I’ll be releasing my entire brand new album of songs I’ve poured all of my whims, dreams, fears, and musings into. I wrote and recorded this music in isolation but got to collaborate with some musical heroes of mine; @aarondessner (who has co-written or produced 11 of the 16 songs), @boniver (who co-wrote and was kind enough to sing on one with me), William Bowery (who co-wrote two with me) and @jackantonoff (who is basically musical family at this point). Engineered by Laura Sisk and Jon Low, mixed by Serban Ghenea & Jon Low. The album photos were shot by the amazing @bethgarrabrant. Before this year I probably would’ve overthought when to release this music at the ‘perfect’ time, but the times we’re living in keep reminding me that nothing is guaranteed. My gut is telling me that if you make something you love, you should just put it out into the world. That’s the side of uncertainty I can get on board with. Love you guys so much ♥️

A post shared by Taylor Swift (@taylorswift) on Jul 23, 2020 at 5:00am PDT

 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant