Martha Stewart 78 ára ögrandi í sundi

Martha Stewart er 78 ára og alltaf jafn hress.
Martha Stewart er 78 ára og alltaf jafn hress. Skjáskot/Instagram

Martha Stewart sýnir á sér nýja og óvænta hlið á Instagram. Þar birtir hún mynd af sér í sundlauginni með stút á munni, ljósbleikan varalit í anda áttunda áratugarins og lokkandi augnaráð.

Stewart sem er 78 ára segist ætla að verja sem mestum tíma í sundlauginni með „Martha-ritu“ í hönd sem er hennar útgáfa af margaritu-drykknum nema með ástaraldinsafa.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tilhugsunin um að læra eitthvað nýtt fyllir þig tilhlökkun. Ekkert virðist þér ofviða og þú hefur jákvæð áhrif á umhverfi þitt.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tilhugsunin um að læra eitthvað nýtt fyllir þig tilhlökkun. Ekkert virðist þér ofviða og þú hefur jákvæð áhrif á umhverfi þitt.