Jafnvel kynsvallið er leiðinlegt

Úr þáttunum Veröld ný og góð.
Úr þáttunum Veröld ný og góð. Peacock

„Þegar jafnvel kynsvallið er leiðinlegt þá veistu að sjónvarpssería er í vandræðum. Leiðindin taka snemma völdin og eru viðloðandi út í gegn,“ segir Caryn James, sjónvarpsgagnrýnandi breska ríkissjónvarpsins, BBC, um nýja þætti sem byggjast á hinni frægu skáldsögu Aldous Huxleys, Brave New World eða Veröld ný og góð, og frumsýndir voru á bandarísku efnisveitunni Peacock á dögunum.

Í stuttu máli þykir James allt ama að þáttunum; handritið, persónusköpunin og ekki síst útfærslan á hinum útópíska heimi Huxleys sem í reynd var dystópískur. 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu áfram að leggja að þér við vinnuna og skipulegði þig heima og í vinnunni. Leggðu gamla hluti til hliðar og haltu á vit framtíðarinnar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu áfram að leggja að þér við vinnuna og skipulegði þig heima og í vinnunni. Leggðu gamla hluti til hliðar og haltu á vit framtíðarinnar.