Regis Philbin er látinn

Regis Philbin og eiginkona hans Joy árið 2009.
Regis Philbin og eiginkona hans Joy árið 2009. Ljósmynd/Wikipedia.org

Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Regis Philbin er látinn, 88 ára að aldri. 

Philbin, þáttastjórnandi, leikari og kynnir, hóf störf í skemmtanaiðnaðinum á 6. áratug síðustu aldar og naut mikilla vinsælda í þáttunum „Live! with Regis“, fyrst með Kathie Lee og síðar með Kelly Ripa. Philbin tilkynnti árið 2011 að hann hugðist láta af störfum eftir að hafa stjórnað spjallþættinum í yfir 25 ár. 

Fram kemur á BBC að Philbin hafi látist á föstudag af náttúrulegum orsökum. mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að leggja þig fram og ná aftur stjórn á hlutunum. Reyndu ekki að vera örlátur heldur beittu almennri skynsemi og verndaðu eigin hagsmuni.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að leggja þig fram og ná aftur stjórn á hlutunum. Reyndu ekki að vera örlátur heldur beittu almennri skynsemi og verndaðu eigin hagsmuni.