Frestaði brúðkaupi vegna faraldurs

Sarah Hyland vill ekki gifta sig í miðjum heimsfaraldri.
Sarah Hyland vill ekki gifta sig í miðjum heimsfaraldri. Frazer Harrison

Modern Family leikkonan Sarah Hyland hefur ákveðið að fresta brúðkaupi sínu vegna kórónuveirunnar. Hún átti að giftast fyrrverandi Bachelorette keppandanum Wells Adams nú í sumar. 

„Ég held að það séu aðrir mikilvægari hlutir að hugsa um akkúrat núna,“ sagði leikkonan í samtali við People. 

„Við viljum endilega gifta okkur einhvern tímann og eiga þá draumabrúðkaupið og hafa alla viðstadda sem eru okkur kærir. En við ákváðum að slá því á frest og einbeita okkur að því sem er mikilvægt akkúrat núna og það er að aðstoða við að deila upplýsingum um mikilvægi þess að vera með grímur og halda sér heima. Ég horfi meira til heimsmála en brúðkaupsmála þessa dagana. Það er margt í gangi og við eigum að beina athygli okkar að því sem er að gerast í heiminum.“

View this post on Instagram

I put MANY filters on this picture, but the most IMPORTANT one is my MASK. Challenge accepted @bradgoreski 🥰 In the U.S. to date, there are over 3million cases and over 130,000 deaths from Covid-19. What can we do? How do we help? To start? #wearadamnmask It’s not an infringement on our freedom, but it IS the best way to show that you love your neighbor and your country. The mask I’m wearing was made by my mother, who has been sewing nonstop for months, and part of the proceeds go to @theactorsfund (yes this is a Gryffindor house mask😍)She’s a hero from her nyc apt. Everyone who wears a mask is a hero. So I invite every single one of you to wear a mask when you go out for essential needs. Take a masked selfie and post it with the #wearadamnmask I nominate @wellsadams @vanessahudgens @allanface @ciaracrobinson @stephaniebrancoo @ashleynewbrough @free_connor Thank you for coming to my TedTalk 😘😘

A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) on Jul 8, 2020 at 10:53am PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu áfram að leggja að þér við vinnuna og skipulegði þig heima og í vinnunni. Leggðu gamla hluti til hliðar og haltu á vit framtíðarinnar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu áfram að leggja að þér við vinnuna og skipulegði þig heima og í vinnunni. Leggðu gamla hluti til hliðar og haltu á vit framtíðarinnar.