Jóakim mun ná sér að fullu

Jóakim Danaprins.
Jóakim Danaprins. AFP

Læknar telja að Jóakim Danaprins muni ná sér að fullu eftir að hafa gengist undir heilaskurðaðgerð vegna blóðtappa.

Jóakim, sem er 51 árs, gekkst undir aðgerðina í Frakklandi á föstudag eftir að hafa verið þar í fríi með fjölskyldu sinni.

„Eftir að hafa legið á sjúkrahúsi síðustu daga á gjörgæsludeild er mat lækna að blóðtappinn muni ekki hafa frekari líkamleg einkenni eða önnur veikindi í för með sér fyrir Jóakim prins,“ sagði í yfirlýsingu frá dönsku konungshöllinni.

Prinsinn verður fljótlega fluttur af gjörgæsludeild en mun áfram dvelja á sjúkrahúsinu.

Sjúkrahúsið í Toulouse þar sem Jóakim dvelur.
Sjúkrahúsið í Toulouse þar sem Jóakim dvelur. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson