Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna

Ólafur Arnalds er tilnefndur fyrir þemalagið í þáttunum Defending Jacob.
Ólafur Arnalds er tilnefndur fyrir þemalagið í þáttunum Defending Jacob. mbl.is/Eggert

Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hlaut í dag tilnefningu til Emmy-verðlaunanna. Tilnefninguna hlaut Ólafur fyrir tónlist sína í þáttunum Defending Jacob sem framleiddir eru af Apple TV+. 

Ólafur samdi þematónlist þáttanna sem hafa getið sér gott orð þar vestahafs. 

https://www.mbl.is/folk/frettir/2020/07/28/watchmen_hlaut_fjorar_tilnefningar/

Upprunaleg þematónlist í þáttum 

Nathan Barr, Carnival Row

Ólafur Arnalds, Defending Jacob

Nathan Barr, Hollywood

Antonio Gambale, Unorthodox

Laura Karpman, Why We Hate

The Rza, Wu-Tang: An American Saga

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að leggja þig fram og ná aftur stjórn á hlutunum. Reyndu ekki að vera örlátur heldur beittu almennri skynsemi og verndaðu eigin hagsmuni.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að leggja þig fram og ná aftur stjórn á hlutunum. Reyndu ekki að vera örlátur heldur beittu almennri skynsemi og verndaðu eigin hagsmuni.